OnlyBuns

Logo

Smári bakar bara vandræði

Þetta er sagan af því hvernig Smári kenndi Matta og Eddu að fullkomna vínarbrauð

Fyrstu skrefin

IMG_8174

Allar fyllingarnar sem að við notuðum. Pistasíufylling, súkkulaðifylling, ostafylling, vanillukrem og kirsubyrjasúkkulaðiganash


Smári í essinu sínu

IMG_8200

Smári kennir okkur fagmannleg vinnubrögð við að fletja út

IMG_8201

Svo lætur hann okkur skera stykkin með hárnákvæmum mælingum.


Samvinna er lykilatriði

IMG_8205

Það er allt hægt þegar að Smári á í hlut. Edda og Smári gera mismunandi form úr deiginu. Smári kennir okkur 5 mismunandi brot fyrir vínarbrauðin.

IMG_8217

Besti parturinn var samt auðvitað savory vínarbrauðin – þau breyttu lífi mínu og skemmdu öll önnur vínarbrauð fyrir mér. Mig dreymir enn um þetta savory vínarbrauð.


Brauðið fer í ofninn

IMG_8230

Við settumst öll fyrir framan ofninn og horfðum á saman á þróunina í ofninum.

IMG_8234

Allt tilbúið inni í ofninum!


Lokaniðurstaðan!

IMG_8245

Mynd of okkur með afrakstrinum.


Hver veit hvert næsta bakstursævintýri leiðir okkur?