Smári bakar bara vandræði
Allar fyllingarnar sem að við notuðum. Pistasíufylling, súkkulaðifylling, ostafylling, vanillukrem og kirsubyrjasúkkulaðiganash
Smári kennir okkur fagmannleg vinnubrögð við að fletja út
Svo lætur hann okkur skera stykkin með hárnákvæmum mælingum.
Það er allt hægt þegar að Smári á í hlut. Edda og Smári gera mismunandi form úr deiginu. Smári kennir okkur 5 mismunandi brot fyrir vínarbrauðin.
Besti parturinn var samt auðvitað savory vínarbrauðin – þau breyttu lífi mínu og skemmdu öll önnur vínarbrauð fyrir mér. Mig dreymir enn um þetta savory vínarbrauð.
Við settumst öll fyrir framan ofninn og horfðum á saman á þróunina í ofninum.
Allt tilbúið inni í ofninum!
Mynd of okkur með afrakstrinum.
Hver veit hvert næsta bakstursævintýri leiðir okkur?